Íslensku safnaverðlaunin afhent 2020
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Þjóðminjasafni Íslands Íslensku safnaverðlaunin 2020 við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 18. maí kl. 16.00. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Einnig voru fimm verkefni tilnefnd en þau voru Borgarsögusafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Náttúruminjasafn íslands og sameiginlega Minjasafns Austurlands, Tækniminjasafn …
Lesa meira