Hertari reglur á höfuðborgarsvæðinu – frá 7. október
Hertari reglur varðandi samkomutakmarkanir gilda á söfnum á höfuðborgarsvæðinu1 frá og með miðvikudeginum 7. október. Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými er 20 einstaklingar. Tryggja skal að blöndun einstaklinga verði ekki á milli hólfa, hvorki í inngangi/útgangi, salernisaðstöðu, veitingasölu eða annarri þjónustu og að fyllstu sóttvarnaráðstafana sé gætt. Nálægðartakmörk verða tveir metrar á milli ótengdra aðila. …