Viðurkenning safna

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur tekið til umfjöllunar tillögu safnaráðs frá 18. desember 2013 um viðurkenningu safna samkvæmt safnalögum nr. 141/2011. Ráðherra veitti að tillögu ráðsins 39 söfnum viðurkenningu. Viðurkennd söfn eru: Byggðasafn Árnesinga Byggðasafn Borgarfjarðar Byggðasafn Hafnarfjarðar Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Byggðasafn Reykjanesbæjar Byggðasafn Skagfirðinga Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla Byggðasafn Vestfjarða Byggðasafnið Görðum, Akranesi Byggðasafnið …

Lesa meira