Vinna við stefnumótun safnaráðs

Samkvæmt safnalögum er það hlutverk safnaráðs að vinna að stefnumörkun um safnastarf í samvinnu við höfuðsöfn sem send er ráðherra til samþykktar. Í samræmi við þetta hlutverk samþykkti safnaráð á fundi sínum 20. mars 2013 að stofna starfshóp til að vinna að stefnumótun ráðsins. Leitað var til höfuðsafnanna Listasafns Íslands og Þjóðminjasafnsins ásamt námsbrautar í …

Lesa meira