Íslensku safnaverðlaunin 2012

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins 18. maí er tilkynnt um tilnefningar til Safnverðlaunanna 2012. Safnaverðlaunin eru veitt annað hvert ár safni sem þykir hafa skarað fram úr eða hafa á eftirtektarverðan hátt unnið úr þeim áskorunum sem söfn standa frammi fyrir. Þrjú söfn hljóta tilnefningu til verðlaunanna en þau hafa verið veitt að Bessastöðum á íslenska …

Lesa meira