Aðalúthlutun safnasjóðs 2018

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs alls 114.770.000 kr. úr aðalúthlutun safnasjóðs 2018. Veittir voru 88 verkefnastyrkir og var heildarupphæð þeirra alls 90.620.000 kr. Alls bárust 146 verkefnaumsóknir og veittir styrkir voru á bilinu 200.000 kr. upp í 3,0 milljónir króna. Þrjátíu og fimm viðurkennd söfn fengu rekstrarstyrki frá 600.000 …

Lesa meira

Seinni hluti handbókar um varðveislu safnkosts kominn út

Sjá frétt á vef Þjóðminjasafns Íslands Á degi forvörslu, 15. mars er útgefið seinna bindi handbókar um varðveislu safnskosts. Útgefandi er Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn Íslands  – Háskólabókasafn, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Ritstjóri handbókarinnar er Nathalie Jacqueminet, varðveislustjóri á Þjóðminjasafni Íslands. Handbók um varðveislu safnkosts er samstarfsverkefni höfuðsafnanna á Íslandi …

Lesa meira

Úthlutunarferli fyrir aðalúthlutun úr safnasjóði árið 2019 verður flýtt

Safnaráð samþykkti á 170. safnaráðsfundi sínum að flýta ferli fyrir aðalúthlutun úr safnasjóði frá og með aðalúthlutun 2019. Hafa viðurkennd söfn kallað eftir því að úthlutunarferli verði flýtt svo að hægt sé að nýta allt styrkárið til vinnu að verkefnum og til nýtingar rekstrarstyrkja. Má geta þess að þetta annað árið í röð sem safnaráð …

Lesa meira