Aðalúthlutun safnasjóðs 2018
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs alls 114.770.000 kr. úr aðalúthlutun safnasjóðs 2018. Veittir voru 88 verkefnastyrkir og var heildarupphæð þeirra alls 90.620.000 kr. Alls bárust 146 verkefnaumsóknir og veittir styrkir voru á bilinu 200.000 kr. upp í 3,0 milljónir króna. Þrjátíu og fimm viðurkennd söfn fengu rekstrarstyrki frá 600.000 …
Lesa meira