Öllum takmörkunum aflétt á landinu
Frá og með deginum í dag, föstudeginum 25. febrúar, er öllum takmörkunum vegna sóttvarna aflétt í landinu. Þetta þýðir m.a. að í söfnum eru hvorki fjöldatakmarkanir lengur í söfnum, né grímuskylda. Áfram er hvatt til góðra sóttvarna, að yfirborðsfletir séu þrifnir reglulega og að handsótthreinsir sé við innganga.
Lesa meira