Íslensku safnaverðlaunin 2012 veitt

Íslensku safnaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum s.l. sunnudag og var það Menningarmiðstöð Þingeyinga sem hlaut verðlaunin fyrir nýja grunnsýningu í Safnahúsinu á Húsavík. Í umsögn valnefndar segir: Uppsetning sýningarinnar er þaulhugsuð og aðlaðandi. Sýningarrýmið er haganlega nýtt þannig að sýningargripir og textar vekja forvitni gesta. Sérkennum svæðisins og náttúrunýtingu eru gerð góð skil og á …

Lesa meira