Aðalúthlutun 2024

Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölum. Úthlutunarboð safnaráðs fór fram í kjölfar ársfundar höfuðsafnanna þriggja; Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland, Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland og Náttúruminjasafn Íslands í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu þriðjudaginn 23. janúar. Dagskrá fundarins hófst kl. …

Lesa meira

Ársfundur höfuðsafnanna og úthlutunarboð safnasjóðs

Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands ásamt safnaráði boða til árlegs fundar fyrir viðurkennd söfnsöfn.  Fundurinn mun fara fram í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu. Hægt er að sjá upptöku frá fundinum hér.  Dagskrá Ársfundar höfuðsafnanna og safnaráðs 14:00 – Velkomin – kaffi verður frammi fyrir gesti 14:15 – 14:45 – Aðgerðaráætlun Stefnumörkunar um safnastarf …

Lesa meira

Aukaúthlutun úr safnasjóði 2023

Menningarráðherra hefur nú úthlutað 24.800.000 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023. Úr aukaúthlutun 2023 var 82 styrkjum úthlutað til 37 viðurkenndra safna, 59 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 23 styrkir til stafrænna kynningarmála. Ráðherra úthlutar úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs. Listi yfir styrkveitingar úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023   Úthlutun úr safnasjóði 2023 Úr …

Lesa meira