Aðalúthlutun 2024
Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölum. Úthlutunarboð safnaráðs fór fram í kjölfar ársfundar höfuðsafnanna þriggja; Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland, Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland og Náttúruminjasafn Íslands í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu þriðjudaginn 23. janúar. Dagskrá fundarins hófst kl. …
Lesa meira