Hertar sóttvarnarreglur
Breyting á sóttvarnarreglum Eins og safnmenn hafa eflaust tekið eftir, er mikil aukning á smitum í samfélaginu. Hertar reglur hafa því tekið gildi til 8. desember. Almennar fjöldatakmarkanir eru 500 manns. Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin. Nálægðartakmörkun er almennt 1 metri. Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin. Grímuskylda er þar sem ekki er unnt að …
Lesa meira