Málþing safnaráðs um menntunarhlutverk safna og stafræna miðlun

Málþing safnaráðs um menntunarhlutverk safna og stafræna miðlun Safnaráð stendur fyrir málþingi í Safnahúsinu föstudaginn 26. október kl. 14-17 um menntunarhlutverk safna og hvernig stafræn miðlun getur stutt við það. Sjá Facebook-viðburð Málþingið er haldið í kjölfar útgáfu stöðuskýrslu safnaráðs um stafræna miðlun á viðurkenndum söfnum, “Í takt við tímann? – Stafræn miðlun safna í …

Lesa meira

Stöðuskýrsla safnaráðs um stafræna miðlun safna í menntunarlegum tilgangi

Í takt við tímann? Stafræn miðlun safna í menntunarlegum tilgangi Nú er komin út stöðuskýrsla safnaráðs, “Í takt við tímann? Stafræn miðlun safna í menntunarlegum tilgangi” Síðustu mánuði hefur sérfræðihópur á vegum safnaráðs unnið að sérverkefni safnaráðs um menntunarhlutverk safna með áherslu á stafræna miðlun safna og hvernig stafræn miðlun nýtist í fræðslu, en hlutverk …

Lesa meira

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr aðalúthlutun safnasjóðs á árinu 2019

Aðalúthlutun safnasjóðs 2019 Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2018 Í aðalúthlutun safnasjóðs eru veittir bæði verkefnastyrkir og rekstrarstyrkir úr safnasjóði, upphæð og fjöldi veittra styrkja ræðst af ráðstöfunarfé sjóðsins auk fjölda og gæðum umsókna. Viðurkennd söfn geta sótt um styrki úr safnasjóði, einnig er sjóðnum er heimilt að styrkja aðra starfsemi til að …

Lesa meira

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um símenntunarstyrki til viðurkenndra safna

Símenntunarstyrkir fyrir viðurkennd söfn Nú er opið fyrir umsóknir í aukaúthlutun safnasjóðs 2018. Í aukaúthlutun safnasjóðs á síðasta ársfjórðungi geta viðurkennd söfn sótt um verkefnastyrki til símenntunar, svokallaða símenntunarstyrki. Tilgangur með þessum styrkjum er að styrkja faglegt starf safnanna og efla þátt símenntunar. Tvenns konar styrkir eru í boði, Símenntun fyrir starfsmenn safns annars vegar og Námskeið/fyrirlesarar hins vegar. Hvert …

Lesa meira