Aukaúthlutun úr safnasjóði 2022
Að fenginni umsögn safnaráðs, hefur menningarráðherra nú úthlutað 17.923.000 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2022. Úr aukaúthlutun 2022 var 58 styrkjum úthlutað til 38 viðurkenndra safna, 35 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 23 styrkir til annarra verkefna. Heildarúthlutun ársins 2022 úr safnasjóði er því 224.413.000 kr., sem er jafnframt næsthæsta úthlutun sjóðsins frá upphafi …
Lesa meira