Opið fyrir umsóknir í safnasjóð 2013

Nú er búið að opna fyrir umsóknir í safnasjóð árið 2013. Umsóknareyðublaðið er veflægt en hægt er að prenta það út. Um leið og umsókn hefur verið send mun afrit af henni berast umsækjanda í tölvupósti. Fyrir umsækjendur er gott að taka til allar upplýsingar og gögn áður en hafist er handa við útfyllingu. Eyðublaðið …

Lesa meira

Umsóknir í safnasjóð 2013

Hægt verður að sækja um styrki í safnasjóð árið 2013 á heimasíðu safnasjóðs frá 1. mars næst komandi. Umsóknarfrestur verður til 26. mars 2013 Safnaráð úthlutar úr sjóðnum samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 og úthlutunar-reglum ráðsins frá 24. júní 2010.Til þess að geta sótt um rekstrarstyrk úr safnasjóði þarf safn að uppfylla skilyrði skv. ákvæðum 10. gr. …

Lesa meira

Nýtt safnaráð

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað safnaráð, samkvæmt nýjum safnalögum sem tóku gildi 1.janúar s.l. Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir úr safnasjóði. Safnaráð er þannig skipað: Ólafur Kvaran formaður, skipaður af ráðherra mennta- og menningarmála án …

Lesa meira