Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí og Íslensku safnaverðlaunin afhent

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur 18. maí ár hvert en Alþjóðaráð safna, ICOM, hefur staðið fyrir safnadeginum síðan 1977. Á ári hverju velur ICOM Alþjóðlega safnadeginum yfirskrift er tengist málefnum sem eru í brennipunkti í samfélaginu. Yfirskrift dagsins í ár er “Mikill er máttur safna” Íslensku safnaverðlaunin 2022 voru svo afhent í þrettánda sinn á …

Lesa meira

Málþing 9. maí – Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði!

Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði! Safnaráð, Íslandsdeild ICOM og FÍSOS boða til málþings í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 9. maí kl. 13:00-16:00 undir yfirskriftinni: Við tölum ekki um geymslur – heldur varðveisluhúsnæði! Málþinginu verður einnig streymt, sjá upplýsingar hér á viðburði á Facebook   Fjallað verður um eftirlit og stöðu varðveislumála safna …

Lesa meira