Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um viðurkenningu safna

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um viðurkenningu safna skv. safnalögum nr. 141/2011. Safnaráð gerir tillögu um viðurkenningu safns til mennta- og menningarmálaráðherra uppfylli umsóknaraðili skilyrði safnaráðs fyrir viðurkenningu skv. safnalögum og reglugerð   nr. 900/2013 Upplýsingar um skilyrðin ásamt sniðmáti fyrir umsókn er að finna á heimasíðu safnaráðs. Umsóknarfrestur til að umsóknin verði tekin fyrir á árinu 2013 er 15. nóvember n.k. …

Lesa meira