Viðurkenningarskjöl veitt í Úthlutunarboði safnaráðs 2019

Úthlutunarboð safnaráðs var haldið í Listasafni Íslands mánudaginn 29. apríl í kjölfar vorfundar höfuðsafna sem héldu saman sinn vorfund. Í Úthlutunarboðinu var styrkþegum verkefnastyrkja úr safnasjóði 2019 afhent viðurkenningarskjöl og blóm en í mars síðastliðnum úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 113.850.000 kr. úr safnasjóði vegna aðalúthlutunar 2019. Auk 37 rekstrarstyrkja voru …

Lesa meira

Ársskýrsla safnaráðs 2018 komin út

Ársskýrsla safnaráðs árið 2018 er komin út og er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 182. fundi ráðsins í apríl síðastliðinn. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2018 og í viðaukum má finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Í viðaukum er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið …

Lesa meira