Útkomin skýrsla – „Áhrif COVID-19 á safnastarf á Íslandi“

Safnaráð, Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM stóðu fyrir könnun á meðal safnstjóra viðurkenndra safna og ríkissafna í maí og júní síðastliðnum. Könnunin var um áhrif heimsfaraldurs COVID-19 á safnastarf á Íslandi og var hún jafnframt unnin í samstarfi við höfuðsöfnin þrjú. Markmiðið var að kalla eftir upplýsingum um þær áskoranir sem söfn …

Lesa meira

Til styrkþega – vegna styrkverkefna sem frestast/falla niður vegna COVID-19

Safnaráð hefur áður tilkynnt til styrkþega að hægt sé að óska eftir fresti á nýtingu styrkja ef verkefnin frestast/falla niður vegna COVID-19 FRESTUR: Styrkverkefni sem frestast vegna COVID-19, fá það nánast í öllum tilfellum samþykkt. Eingöngu þarf að óska þess með tölvupósti til thora@safnarad.is með upplýsingum hvenær styrkurinn verður nýttur. T.d. Er þá hægt að …

Lesa meira