Lokadagur skilaskýrslna nálgast – 1.mars 2024
Skiladagur ársins 2024 fyrir skilaskýrslur um nýtingu styrkja úr safnasjóði nálgast, en það er 1.mars 2024. Við minnum á að það er á ábyrgð styrkhafa að skila skýrslum á réttum tíma. Ef skýrslum er skilað seint, þá getur það frestað greiðslum styrkja úr safnasjóði. Listi yfir styrki má finna hér fyrir neðan Skilaskýrslur með skilafrest …
Lesa meira