Safnastefna á sviði menningarminja komin út

Útgáfa nýrrar Safnastefnu á sviði menningarminja (Þjóðminjasafn Íslands 2017) og eftirfylgni hennar í samstarfi við safnaráð miðar að því að stuðla að enn frekari framgangi safnastarfs og fagmennsku á sviði menningarminjasafna. Safnastefnan var unnin með þátttöku viðurkenndra minjasafna á Íslandi og í samráði við starfsmenn safnanna og fulltrúa eigenda þeirra á öllu landinu. Í stefnunni …

Lesa meira

Úr fundargerð 163. safnaráðsfundar

Safnaráð vekur athygli á ákvörðun 163. safnaráðsfundar, 20. júní 2017: Vegna úthlutunar úr safnasjóði 2018 þá samþykkti safnaráð eftirfarandi tímalínu fyrir umsóknarferli í safnasjóð 2018, með þeim fyrirvara þó að dagsetningar geti hnikað til um nokkra daga: Opnað verður fyrir umsóknir í safnasjóð 15. október 2017 Lokafrestur fyrir umsóknir 15. nóvember 2017 Matsnefnd fær umsóknir …

Lesa meira

Ársskýrsla safnaráðs 2016

Ársskýrsla safnaráðs árið 2016 er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 162. fundi ráðsins. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2016 og má þar finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Þar er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2015 sem getur nýst söfnum við gerð viðmiða í stefnumörkun.

Lesa meira