Samræmdur skipunartími forstöðumanna og árlegir samráðsfundir

Frumvarp til laga um breytingu á safnalögum hefur nú verið samþykkt á Alþingi. Þar er kveðið á um samræmdan skipunartíma forstöðumanna höfuðsafna og að safnaráð, sem hefur eftirlit með safnastarfi í landinu, boði árlega til samráðsfundar með ráðherra og fulltrúum höfuðsafna og þeirra fagfélaga sem koma að starfi safnanna. Ein af helsta breytingin á safnalögum, …

Lesa meira