Opið fyrir umsóknir í aukaúthlutun safnasjóðs – umsóknarfrestur til kl. 16.00, þriðjudaginn 26. október

Í aukaúthlutun safnasjóðs 2021 geta viðurkennd söfn sótt um styrki til símenntunar eða til stafrænna kynningarmála. Úthlutað verður úr sjóðnum fyrir árslok 2021 og á styrkur að vera nýttur í síðasta lagi í desember 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, þriðjudaginn 26. október 2021. Styrkir til stafrænna kynningarmála. Tilgangur með þessum styrkjum er að efla stafræna …

Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur – 500 manna fjöldatakmarkanir

Frá og með deginum í dag, 15. september, mega söfn taka á móti leyfðum hámarksfjölda gesta miðað við samkomutakmarkanir, sem eru nú 500 manns í hverju rými. Gæta þarf að 1 metra fjarlægðarreglu og ef ekki er hægt að tryggja hana, þarf að nota grímur. Takmarkanirnar gilda til 6. október næstkomandi. Söfn mega taka á …

Lesa meira