Aðalúthlutun 2023

Á fundi safnaráðs þann 14. desember sl. samþykkti ráðið tillögu um aðalúthlutun úr safnasjóði 2023 sem send var menningarráðherra til samþykktar, en skv. 7. mgr. 22. gr. safnalaga úthlutar ráðherra styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs. Ráðherra hefur nú ákveðið úthlutun styrkja úr sjóðnum. Heildarstyrkupphæð úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 er 153.010.000 kr. Hefur því …

Lesa meira

Safnanótt 2023

Safnanótt hefst föstudagskvöldið 3. febrúar. Þá munu fjölmörg söfn á höfuðborgarsvæðinu bjóða upp á litríka dagskrá frá kl. 18:00-23:00.  Í ár er áhersla lögð á óhefðbundna viðburði. Safnanótt er tilvalin fjölskylduviðburður sem veitir gestum á öllum aldri einstaka innsýn í safnastarfið frameftir kvöldi og er öllum að kostnaðarlausu. Hægt er að sjá dagskrána í heild …

Lesa meira