Veggspjald til prentunar fyrir söfn vegna lokunar í kjölfar COVID-19

Frá og með morgundeginum, þriðjudeginum 24. mars þurfa öll söfn að loka dyrum sínum til að hefta útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Safnaráð hefur útbúið veggspjald (sjá PDF útgáfu hér og JPG útgáfu hér) sem söfn geta prentað út og hengt í glugga safnsins vegna lokunar safnsins ef það hentar. Textinn er byggður á þeim textum sem …

Lesa meira

Úthlutað úr aðalúthlutun 2020 úr safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020 Í aðalúthlutun safnasjóðs 2020 bárust sjóðnum 200 umsóknir frá 50 aðilum, frá 45 viðurkenndum söfnum og 5 öðrum aðilum. 177 umsóknir bárust um styrki til eins árs að heildarupphæð 275.469.165 kr. og 23 Öndvegisumsóknir bárust að heildarupphæð fyrir árið 2020 kr. 80.325.500 og fyrir allan styrktímann …

Lesa meira

Söfn, safnasjóður og COVID-19

UPPFÆRT 22. MARS: Nýjustu fréttir um hertar fjöldatakmarkanir á covid.is   Hertar takmarkanir á samkomum – mörkin sett við 20 manns. Þessar reglur takar gildi um miðnætti á mánudagskvöld 23. mars. ÞETTA ÞÝÐIR AÐ SÖFN ÞURFA AÐ LOKA. „Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu …

Lesa meira