Ársskýrsla safnaráðs 2013

Ársskýrsla safnaráðs fyrir árið 2013 var samþykkt á 131. fundi ráðsins þann 10. apríl s.l. Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir starfsemi ráðsins á síðasta ári. Yfirlit og greiningu á úrthlutun úr safnasjóði árið 2013 ásamt upplýsingum um rekstur safna sem hlutu styrk úr sjóðnum. Sjá skýrsluna hér.

Lesa meira

Nýting styrkja úr safnasjóði 2013

Styrkjum úr safnasjóði er almennt úthlutað til eins árs í senn. Að verkefni loknu kynnir styrkþegi árangur og niðurstöður fyrir safnaráði með skriflegri skýrslu innan árs frá lokum verkefnis. Heimilt er að krefjast endurgreiðslu hafi verkefni sem hlotið hefur styrk ekki verið unnið í samræmi við umsókn og þau gögn sem styrkveiting var byggð á, hafi …

Lesa meira