Safnaráð auglýsir eftir umsóknum fyrir aðalúthlutun safnasjóðs 2021

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2021 Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 16. desember 2019 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs   Í boði eru tvenns konar styrkir: Styrkir til eins árs Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta …

Lesa meira