Hertar samkomutakmarkanir – 10 manns í hólfi á söfnum, starfsfólk meðtalið

Safnaráð vekur athygli á hertari samkomutakmörkunum. Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tók gildi 25. mars og gildir til og með 15. apríl 2021. Nú gilda 10 manna fjöldatakmarkanir og athugið að börn fædd 2015 og síðar teljast ekki  með í hámarksfjölda. Þær samkomutakmarkanir sem eiga við söfn gilda um allt land frá og með …

Lesa meira