Staðfesting stofnskráa

Safnaráð tekur nú á móti stofnskrám safna til staðfestingar í samræmi við safnalög nr. 141/2011. Samkvæmt 10. gr. safnalaga nr. 141/2011 er staðfesting safnaráðs á stofnskrá safns skilyrði þess að safn geti öðlast viðurkenningu samkvæmt safnalögum. Staðfesting safnaráðs á stofnskrá felur þó ekki í sér viðurkenningu á safninu. Staðfesting stofnskráa 1.Forsvarsmaður safns (safnstjóri eða formaður …

Lesa meira