Ný safnaskilgreining samþykkt á Alheimsþingi ICOM

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst með standandi lófataki þátttakenda eftir nokkura ára samþykktarferli þar sem leitað var til allra undirdeilda ICOM. Ný skilgreining er eftirfarandi: “A museum is a not-for-profit, permanent institution in the service of society that researches, collects, conserves, interprets …

Lesa meira

Umsókn um viðurkenningu safns samkvæmt safnalögum

Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði yfirfarin áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2023 rennur út, er 15.  september 2022. Umsóknareyðublað vegna viðurkenningar safns má finna hér, eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókninni:  Staðfesting frá eiganda og/eða stjórn safns um að óskað er eftir …

Lesa meira

Frá talnaefni Hagstofunnar: safngestum fækkaði um 45% milli 2019 og 2020

Safnaráð safnar upplýsingum um starfsemi viðurkenndra safna á Íslandi og skilar safnaráð þessum upplýsingum til Hagstofu Íslands. Hagstofan vinnur svo frekar úr gögnunum auk þess sem hún safna upplýsingum um aðra safnastarfsemi í árlegri gagnasöfnun. Í fréttinni kemur fram að safngestum safna almennt fækkaði um 45% á milli áranna 2019 og 2020 hjá 112 söfnum …

Lesa meira