Stefnumörkun um safnastarf samþykkt af mennta- og menningarmálaráðherra

Safnaráði er sönn ánægja að tilkynna að Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðsins að Stefnumörkun um safnastarf sem unnin var í samstarfi safnaráðs og höfuðsafnanna þriggja, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands. Samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 er eitt hlutverk safnaráðs að vinna að stefnumörkun um safnastarf í samvinnu við höfuðsöfn sem …

Lesa meira