Hér á landi starfar fjöldi safna, þau eru rekin af ríkinu, sveitarfélögum, félagasamtökum og sem sjálfseignarstofnanir. Einnig eru til söfn sem rekin eru af einkaaðilum.

Safnaráð fjallar um málefni þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011.

Hér má finna tengla og upplýsingar um ýmsa safntengda starfsemi á Íslandi.