Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt safnaráð, en skipunartími þess er 1. febrúar 2021 – 31. janúar 2025. Í ráðinu sitja: Aðalfulltrúar Vilhjálmur Bjarnason, formaður, skipaður án tilnefningar Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna Hlynur Hallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna Inga Lára Baldvinsdóttir, tilnefnd af Sambandi …
Lesa meira