Í safnalögum nr. 141/2011 er nánar kveðið á um hlutverk og starfsemi safnaráðs.

Önnur lög sem eiga við um starfsemi safna og safnaráðs

Reglugerðir safnaráðs

Lög og reglugerðir sem varða húsnæðismál safna

Húsnæði safns skal vera hannað og byggt og öll aðstaða þar í samræmi við skipulags- og byggingarlög, reglugerðir og staðla þar um, einnig eiga lög um brunavarnir og vinnuverndarlög við:

Önnur lög og reglugerðir sem varða rekstur safna
(athugið að listinn er ekki tæmandi)

Fyrir söfn sem starfa samkvæmt skipulagsskrá/stofnskrá sem hlotið hefur staðfestingu dómsmálaráðherra (ATH. Söfnum er ekki skylt að leita staðfestingar dómsmálaráðherra á skipulagsskrá/stofnskrá):

Fyrir söfn sem eru sjálfseignarstofnanir

Athugið!