MOI-matsramminn er verkfæri sem er sérstaklega hannað til að meta áhrif og endurspegla málefni líðandi stundar sem tengjast samfélagslegu áhrifum safna. Hægt er að nota matsrammann til að taka starfsemi og frammistöðu safns til gagnrýninnar skoðunar og skilgreina tækifæri til frekari þróunar og aukinna áhrifa. Hér finnur þú leiðbeiningar um MOI matsrammann á íslensku, en …