Alþjóðaráð safna (ICOM) starfar í þágu samfélagsins og framþróunar þess með því að standa vörð um menningararf og menningarafurðir. ICOM starfar í lands- og fagdeildum sem einbeita sér að afmörkuðum sviðum safnastarfs. Íslandsdeild ICOM var stofnuð árið 1985, sem faglegur vettvangur íslenskra safnamanna og tengiliður við alþjóðasamtökin.
Vefsíða Íslandsdeildar ICOM