Greinargerð um mat á ánægju umsækjenda
Í lok apríl 2015 var könnunin lögð fyrir þann 51 aðila sem hlaut styrk úr safnasjóði 2015. Alls svöruðu 39 aðilar og var svarhlutfallið því 76%, sem telst viðunandi. Niðurstöðurnar sýna að viðskiptavinum sjóðsins finnst almennt auðvelt að fylla út umsókn í sjóðinn og skilja leiðbeiningar með umsóknareyðublaði. Bæta þarf úr miðlun upplýsinga um stöðu …
Lesa meira