Sóttvarnaraðgerðir teknar upp að nýju – söfn mega taka á móti 75% af hámarksfjölda

Á miðnætti laugardagsins 24. júlí (aðfaranótt sunnudags) taka í gildi hertar sóttvarnaraðgerðir og gilda til og með 13. ágúst. Söfn og aðrir opinberir staðir megi taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda Gætt skuli að eins metra nándarreglu og skylt að bera andlitsgrímu þar sem regluna er ekki hægt að viðhafa. Almennar fjöldatakmarkanir verða 200 manns. …

Lesa meira