Starf framkvæmdastjóra safnaráðs laust til umsóknar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra safnaráðs. Ráðið verður í starfið til fimm ára með möguleika á framlengingu ráðningar. Safnaráð starfar samkvæmt lögum nr. 141/2011 og er mennta- og menningarmálaráðherra og öðrum stjórnvöldum til ráðgjafar um málefni safna. Hlutverk safnaráðs er m.a. að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun …

Lesa meira