Haustferð safnaráðs til Skóga og Vestmannaeyja

Í september fór safnaráð í sína árlegu haustferð og heimsótti Byggðasafnið í Skógum og Sagnheima, náttúru-, og byggðasafn Vestmannaeyja auk annarra safna og sýninga. Hópurinn samanstóð af safnaráði sjálfu, forstöðumönnum höfuðsafnanna auk starfsfólk safnaráðs. Í Byggðasafninu í Skógum tók forstöðumaður safnsins, Andri Guðmundsson á móti safnaráði og leiddi í gegnum sögu og sýningar safnsins. Byggðasafnið …

Lesa meira

Safnaráð auglýsir eftir umsóknum í aðalúthlutun safnasjóðs 2024

Opið er fyrir umsóknir í aðalúthlutun safnasjóðs 2024  Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 1. nóvember 2023 og sótt er um á umsóknavef safnasjóðs   Styrkir til eins árs Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs auk þess sem önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísar, setur og sýningar geta sótt um úthlutun úr safnasjóði í samstarfi við …

Lesa meira