Mat á ánægju
Safnaráð hefur nú sent forsvarsmönnum þeirra safna og verkefna sem fengu styrki úr sjóðnum í ár beiðni um að taka þátt í stuttri könnun á vegum ráðsins. Markmiðið með könnununni er að meta ánægju viðskiptavina sjóðsins með umsóknarferlið og fá ábendingar um hvað má betur fara. Þeir sem hafa fengið boð um að taka …
Lesa meira