Ráðning framkvæmdastjóra safnaráðs
Safnaráð hefur ráðið Þóru Björk Ólafsdóttur sem framkvæmdastjóra safnaráðs. Þóra Björk er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MA gráðu í safnafræði frá Háskóla Íslands. Þóra hefur meðal annars starfað sem sérfræðingur á fjármála- og þjónustusviði hjá Þjóðminjasafni Íslands og leyst af sem sviðstjóri þar, hjá Náttúruminjasafni Íslands, auk þess …
Lesa meira