Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, ráðstefnu um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) og hlaut verkefnið styrk úr Hvata, sjóði menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Einnig koma að ráðstefnunni fjöldi aðila úr menningargeiranum og ferðaþjónustunni. Markmiðið með ráðstefnunni …

Lesa meira

Nýtt safnaráð skipað

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur skipað nýtt safnaráð, en skipunartími þess er 1. febrúar 2025 – 31. janúar 2029. Í ráðinu sitja: Aðalfulltrúar Vilhjálmur Bjarnason, formaður, skipaður án tilnefningar Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar Guðrún Dröfn Whitehead, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna Hlynur Hallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna  Jóhanna Erla …

Lesa meira

Viðbragðsáætlanir viðurkenndra safna

Forvarnir og viðbragðsáætlanir gegna lykilhlutverki við að tryggja menningararf okkar til framtíðar og því er mikilvægt að á hverju safni sé til viðbragðsáætlun sem segir til um hvernig brugðist verður við aðsteðjandi vá svo afstýra megi áföllum. Allar menningarstofnanir eiga að undirbúa viðbragðsáætlanir við hættuástandi. Þar á meðal viðurkennd söfn á Íslandi sem eiga að …

Lesa meira