Alþjóðlegi safnadagurinn 2024

Yfirskrift Alþjóðlega safnadagsins í ár, Söfn í þágu fræðslu og rannsókna, snýr að mikilvægi menningarstofnana þegar kemur að því að bjóða upp á heildræna fræðslu og tækifæri til þekkingaröflunar.  Söfn eru fræðslumiðstöðvar samfélagsins þar sem þau glæða forvitni, sköpunargleði og gagnrýna hugsun. Nú í ár er vakin athygli á þætti safna í að styðja við …

Lesa meira

Safnasóknin 2024

Félag íslenskra safna og safnafólks (FÍSOS) hefur farið af stað með áhugavert og mikilvægt verkefni sem ber yfirskriftina Safnasóknin 2024. Markmiðið er að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem söfnin sinna og þeim vanda sem þau söfn standa frammi fyrir. Safnafólki úr hverjum landshluta er boðið á fundina og haldnir verða fjórir vinnufundir víðsvegar …

Lesa meira