Skýrsla um söfn og ferðaþjónustu

Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands unnu að beiðni safnaráðs  rannsókn á samspili safna og ferðaþjónustu á árinu og hafa nú skilað skýrslu með niðurstöðum rannsóknarinnar. Megin markmið rannsóknarinnar er að greina stöðu og hagræn áhrif menningartengdrar ferðaþjónustu, með áherslu á söfn og safntengda starfsemi, og að framkvæma viðhorfskannanir meðal hagsmunaaðila …

Lesa meira