Úthlutun úr safnasjóði 2014

Mennta og menningarmálaráðherra hefur nú úthlutað úr safnasjóði að fenginni tillögu safnaráðs. Bréf hafa verið send til umsækjenda. Tillaga safnaráðs var unnin samkvæmt úthlutunarreglum ráðsins frá 18.09.2013, safnalögum nr.141/2011 og í anda þess sem fram kom í auglýsingu um styrki úr safnasjóði. Alls bárust sjóðnum umsóknir frá 57 aðilum. Umsóknir um rekstrarstyrki frá viðurkenndum söfnum …

Lesa meira