Nýjar úthlutunarreglur safnasjóðs
Nýjar úthlutunarreglur safnasjóðs tóku gildi 1. júní síðastliðinn og verður því úthlutað úr sjóðnum eftir breyttum reglum við næstu úthlutun. Munu breyttar reglur vera kynntar betur fyrir söfnum og hagsmunaaðilum næsta haust, en reglurnar má finna hér. Úthlutunarreglurnar hafa verið staðfestar af ráðherra og birtar í stjórnartíðindum (Opnast í nýjum vafraglugga).
Lesa meira