Leiðbeiningar um sýningu, pökkun og geymslu textíla á söfnum

Undanfarin tvö ár hefur Þórdís Anna Baldursdóttir fengið styrk úr safnasjóði til að útbúa leiðbeiningar um pökkun, sýningu og geymslu textíla. Leiðbeiningarnar eru nú aðgengilegar hér á heimasíðusafnaráðs. Safnmenn eru hvattir til að kynnar sér leiðbeiningarnar og nýta þær við vinnu sína.

Lesa meira