Framkvæmdastjóri safnaráðs tekur sæti í fagráði lista og skapandi greina hjá Íslandsstofu

Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs tók sæti um áramótin síðustu í fagráði lista og skapandi greina hjá Íslandsstofu. Á síðu Íslandsstofu segir: Sérstök fagráð, skipuð af stjórn Íslandsstofu, stuðla að því að Íslandsstofa verði öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda. Fagráðin eru stjórn Íslandsstofu til ráðuneytis við að móta stefnu og áherslur. Mikilvægt er að fagráðin vinni vel sem …

Lesa meira