Vegna nýtingarskýrslna verkefnastyrkja úr safnasjóði 2018

Á  178. safnaráðsfundi var samþykkt ný útgáfa af nýtingarskýrslum verkefnastyrkja sem tekur gildi frá og með styrkveitingum 2018. Frá og með styrkárinu 2018 munu styrkþegar verkefnastyrkja skila áfangaskýrslu til safnaráðs vegna þeirra styrkja sem eru hærri en 1.500.000 kr. Þeirri skýrslu skal skila í byrjun næsta árs á eftir styrkárinu. Allir styrkþegar eiga að skila …

Lesa meira

Samningur Myndstefs og safna um myndbirtingu höfundavarinna verka

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka úr safnkosti viðurkenndra safna og ríkissafna. Við undirritun hans munu söfn fá leyfi til að birta ljósmyndir á veflægri safnmunaskrá af safnkosti í höfundarétti. Með þessu stóreykst aðgengi almennings og skóla að upplýsingum úr safnmunaskrám. Fimmtudaginn 20. …

Lesa meira