Ný safnaskilgreining samþykkt á Alheimsþingi ICOM

Ný safnaskilgreining var samþykkt á Alheimsþingi ICOM sem var haldið í Prag í Tékklandi, 20. – 28. ágúst með standandi lófataki þátttakenda eftir nokkura ára samþykktarferli þar sem leitað var til allra undirdeilda ICOM.

Ný skilgreining er eftirfarandi:

“A museum is a not-for-profit, permanent institution in the service of society that researches, collects, conserves, interprets and exhibits tangible and intangible heritage. Open to the public, accessible and inclusive, museums foster diversity and sustainability. They operate and communicate ethically, professionally and with the participation of communities, offering varied experiences for education, enjoyment, reflection and knowledge sharing.”

Íslandsdeild ICOM vinnur nú að íslenskri þýðingu á skilgreiningunni og gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin á næstu mánuðum.