Opið fyrir umsóknir í safnasjóð 2013

umsóknarfrestur er til 26. mars 2013

Nú er búið að opna fyrir umsóknir í safnasjóð árið 2013.

Umsóknareyðublaðið er veflægt en hægt er að prenta það út.
Um leið og umsókn hefur verið send mun afrit af henni berast umsækjanda í tölvupósti.
Fyrir umsækjendur er gott að taka til allar upplýsingar og gögn áður en hafist er handa við útfyllingu.
Eyðublaðið er nokkuð stytt frá fyrri árum.
Leiðbeiningar um útfyllingu blaðsins er að finna hér.
Úthlututnarreglur safnaráðs er að finna hér.