Alþjóðlegi safnadagurinn 2024

Yfirskrift Alþjóðlega safnadagsins í ár, Söfn í þágu fræðslu og rannsókna, snýr að mikilvægi menningarstofnana þegar kemur að því að bjóða upp á heildræna fræðslu og tækifæri til þekkingaröflunar.  Söfn eru fræðslumiðstöðvar samfélagsins þar sem þau glæða forvitni, sköpunargleði og gagnrýna hugsun. Nú í ár er vakin athygli á þætti safna í að styðja við …

Lesa meira

Safnasóknin 2024

Félag íslenskra safna og safnafólks (FÍSOS) hefur farið af stað með áhugavert og mikilvægt verkefni sem ber yfirskriftina Safnasóknin 2024. Markmiðið er að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem söfnin sinna og þeim vanda sem þau söfn standa frammi fyrir. Safnafólki úr hverjum landshluta er boðið á fundina og haldnir verða fjórir vinnufundir víðsvegar …

Lesa meira

Lokadagur skilaskýrslna nálgast – 1.mars 2024

Skiladagur ársins 2024 fyrir skilaskýrslur um nýtingu styrkja úr safnasjóði nálgast, en það er 1.mars 2024. Við minnum á að það er á ábyrgð styrkhafa að skila skýrslum á réttum tíma. Ef skýrslum er skilað seint, þá getur það frestað greiðslum styrkja úr safnasjóði. Listi yfir styrki má finna hér fyrir neðan Skilaskýrslur með skilafrest …

Lesa meira

Aðalúthlutun 2024

Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölum. Úthlutunarboð safnaráðs fór fram í kjölfar ársfundar höfuðsafnanna þriggja; Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland, Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland og Náttúruminjasafn Íslands í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu þriðjudaginn 23. janúar. Dagskrá fundarins hófst kl. …

Lesa meira

Ársfundur höfuðsafnanna og úthlutunarboð safnasjóðs

Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands ásamt safnaráði boða til árlegs fundar fyrir viðurkennd söfnsöfn.  Fundurinn mun fara fram í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu. Hægt er að sjá upptöku frá fundinum hér.  Dagskrá Ársfundar höfuðsafnanna og safnaráðs 14:00 – Velkomin – kaffi verður frammi fyrir gesti 14:15 – 14:45 – Aðgerðaráætlun Stefnumörkunar um safnastarf …

Lesa meira

Póstlisti safnaráðs

Safnaráð er að fara af stað með póstlista og býður safnafólki að skrá sig. Markmiðið með póstlista safnaráðs er að senda safnafólki gagnlegar upplýsingar úr safnastarfinu og er fyrst og fremst ætlaður fólki sem starfar í viðurkenndum söfnum. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um t.a.m. umsóknarfresti eða skýrsluskil safnasjóðs eða aðrar gagnlegar …

Lesa meira

Haustferð safnaráðs til Skóga og Vestmannaeyja

Í september fór safnaráð í sína árlegu haustferð og heimsótti Byggðasafnið í Skógum og Sagnheima, náttúru-, og byggðasafn Vestmannaeyja auk annarra safna og sýninga. Hópurinn samanstóð af safnaráði sjálfu, forstöðumönnum höfuðsafnanna auk starfsfólk safnaráðs. Í Byggðasafninu í Skógum tók forstöðumaður safnsins, Andri Guðmundsson á móti safnaráði og leiddi í gegnum sögu og sýningar safnsins. Byggðasafnið …

Lesa meira

Frestur til að skila inn umsókn um viðurkenningu safns er 15. september 2023

Frestur til að skila inn umsókn um viðurkenningu safns er að þessu sinni til 15. september 2023. Umsóknum skal skila á netfangið safnarad@safnarad.is  Upplýsingar um hvað er viðurkennt safn má finna hér Upplýsingar um skilyrði viðurkenningar má finna hér  Upplýsingar um stofnskrár/samþykktir viðurkenndra safna má finna hér Umsókn um viðurkenningu má finna hér Nánari upplýsingar fást á skrifstofu …

Lesa meira

Samræmdur skipunartími forstöðumanna og árlegir samráðsfundir

Frumvarp til laga um breytingu á safnalögum hefur nú verið samþykkt á Alþingi. Þar er kveðið á um samræmdan skipunartíma forstöðumanna höfuðsafna og að safnaráð, sem hefur eftirlit með safnastarfi í landinu, boði árlega til samráðsfundar með ráðherra og fulltrúum höfuðsafna og þeirra fagfélaga sem koma að starfi safnanna. Ein af helsta breytingin á safnalögum, …

Lesa meira